Sport

Eiður sá um Everton

Chelsea heldur öruggri foristu í Ensku úrvaldsdeildinni, en í dag sigraði liðið Everton 1-0 á Goodison Park með marki frá Eiði Smára á 70. mínútu. James Beattie var réttilega rekinn af velli strax á níundu mínútu er hann hljóp William Gallas uppi og skallaði hann aftan í hnakkann þegar boltinn var hvergi nærri. Chelsea liðið var mun sterkara í leiknum og til að mynda áttu þeir 25 marktilraunir á móti 4 hjá Everton.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×