Sport

Heiðar leikmaður janúarmánaðar

Heiðar Helguson, knattspyrnumaður hjá Watford, var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku fyrstu deildinni á vefsíðu Samtaka atvinnumannaspyrnumanna á Englandi, givemefootball.com. Heiðar segir í viðtali við vefsíðuna að þetta sé mikill heiður og í fyrsta skipti á ferlinum sem hann fái verðlaun af þessu tagi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×