Sport

Ívar bestur í janúar

Ívar Ingimarsson hefur verið útnefndur besti leikmaður Reading í ensku fyrstu deildinni í janúarmánuði en stuðningsmenn liðsins standa að kjörinu í samvinnu við félagið. Ívar fékk meira en helming atkvæðanna. Ívar gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu í haust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×