Sport

Eiður í fremstu víglínu

Eiður Smári er í fremstu víglínu hjá Chelsea í kvöld er liðið spilar á Ewood Park gegn Blackburn. Chelsea stillir Eið einum uppá topp með Arjen Robben og Damien Duff fyrir aftan hann. Didier Drogba er ekki í leikmannahóp Chelsean, en hann á við meiðsli að stríða. Leikir kvöldsins í enska boltanum: Birmingham - Southampton Fulham - Aston Villa Manchester City - Newcastle Everton - Norwich Blackburn - Chelsea



Fleiri fréttir

Sjá meira


×