Sport

Emmitt Smith að hætta í NFL?

Emmitt Smith, leikmaður Arizona Cardinals í NFL-deildinni, er sagður ætla að hætta í bandaríska fótboltanum. Smith vann á sínum tíma þrjá titla með Dallas Cowboys á 10. áratugnum en skipti yfir í Cardinals árið 2003. Hann þvertók fyrir að skórnir væru á leiðinni á hilluna. "Sáuð þið tímabilið mitt í fyrra? Finnst ykkur ég vera tilbúinn að hætta?" saðgi Smith sem er 35 ára gamall og segist eiga nóg eftir.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×