Gott verk er fyrir allar kynslóðir 31. janúar 2005 00:01 Leiklist - Stefán Sturla Sigurjónsson leikari og gagnrýnandi Rásar 2 Ungir og kraftmiklir listamenn fara oft langt, langt fram úr sér þegar þeir fjalla um það sem þeir eru að taka sér fyrir hendur. Í DV 28. jan. s.l. er rætt við aðstandendur sýningarinnar "Ég er ekki hommi". Þar er haft eftir Guðmundi Inga leikstjóra sýningarinnar "Hippakynslóðin sem hefur nú stýrt stóru leikhúsunum um langa hríð, hefur til dæmis aldrei þorað að setja upp sýningar sem kenna má við "The New Brutal Wave" og það hefur farið algerlega hér hjá landsteinum." Það er þekkt að segja svarta sögu í leikhúsinu og velja hin ýmsu frásagnarform leikhússins til að flytja boðskapinn. Sumir höfundar handrits og leikstjórar sýninga hafa komið þessu frá sér á áhrifaríkann hátt. Minni ég á t.d. "Medeu" eftir Evrípítes, en hún drepur börnin sín til að láta Jason fyrrum mann sinn blæða. Mörgum öldum seinn eða fyrir um 20 árum var finnska leikhúsið þekkt í heiminum fyrir "brútal" og ruddalegann frásagnarmáta og fór þar í broddi fylkinga Jouko Turkka. Gekk hann svo langt að láta leikarana skíta og míga á sviðinu og flegja svo afurðunum í áhorfendur. Stóru leikhúsin svo kölluðu hafa öll verið með sýningar sem kenna má við "The New Brutal Wave" t.d. rúmast frábær uppsetning Stefáns Jónssonar á "Héra Hérasyni" hjá LR innan þess, ef þetta er eitthvað nýtt. Með orðum sýnum tel ég Guðmund Inga opinbera vanþekkingu sína á leiklistarsögunni. Lang oftast er það sem ungu fólki finnst nýtt, því aðeins endurtekning sem gefin er nýtt nafn. Spurningin er á endanum alltaf um verkið, er það þess virði að setja það upp, hvers vegna, fyrir hverja og af hverju. Hinn listræni kjarkur snýst um að velja og hafna - ekki kynslóðir - því gott verk er fyrir allar kynslóðir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Leiklist - Stefán Sturla Sigurjónsson leikari og gagnrýnandi Rásar 2 Ungir og kraftmiklir listamenn fara oft langt, langt fram úr sér þegar þeir fjalla um það sem þeir eru að taka sér fyrir hendur. Í DV 28. jan. s.l. er rætt við aðstandendur sýningarinnar "Ég er ekki hommi". Þar er haft eftir Guðmundi Inga leikstjóra sýningarinnar "Hippakynslóðin sem hefur nú stýrt stóru leikhúsunum um langa hríð, hefur til dæmis aldrei þorað að setja upp sýningar sem kenna má við "The New Brutal Wave" og það hefur farið algerlega hér hjá landsteinum." Það er þekkt að segja svarta sögu í leikhúsinu og velja hin ýmsu frásagnarform leikhússins til að flytja boðskapinn. Sumir höfundar handrits og leikstjórar sýninga hafa komið þessu frá sér á áhrifaríkann hátt. Minni ég á t.d. "Medeu" eftir Evrípítes, en hún drepur börnin sín til að láta Jason fyrrum mann sinn blæða. Mörgum öldum seinn eða fyrir um 20 árum var finnska leikhúsið þekkt í heiminum fyrir "brútal" og ruddalegann frásagnarmáta og fór þar í broddi fylkinga Jouko Turkka. Gekk hann svo langt að láta leikarana skíta og míga á sviðinu og flegja svo afurðunum í áhorfendur. Stóru leikhúsin svo kölluðu hafa öll verið með sýningar sem kenna má við "The New Brutal Wave" t.d. rúmast frábær uppsetning Stefáns Jónssonar á "Héra Hérasyni" hjá LR innan þess, ef þetta er eitthvað nýtt. Með orðum sýnum tel ég Guðmund Inga opinbera vanþekkingu sína á leiklistarsögunni. Lang oftast er það sem ungu fólki finnst nýtt, því aðeins endurtekning sem gefin er nýtt nafn. Spurningin er á endanum alltaf um verkið, er það þess virði að setja það upp, hvers vegna, fyrir hverja og af hverju. Hinn listræni kjarkur snýst um að velja og hafna - ekki kynslóðir - því gott verk er fyrir allar kynslóðir.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar