Sport

FIFA framlengir við ADIDAS

Þýska íþróttavörufyrirtækið ADIDAS skrifaði í dag undir átta ára samning að verðmæti 269 milljón evra við alþjóða knattspyrnusambandið FIFA. FIFA og ADIDAS hafa verið í samstarfi síðan 1970 og hefur ADIDAS séð um að hanna og útvega bolta og annan búnað fyrir HM, og munu núna halda því áfram til 2014. Talsmaður ADIDAS sagði fyrirtækið vonast til að samningurinn myndi styrkja stöðu þeirra í fótboltaheiminum en fyrirtækið er núna með um 35% markaðshlut á móti 30% hjá Nike.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×