Innlent

Umferðartafir í Ártúnsbrekku

Miklar umferðartafir eru nú á Miklubraut við Ártúnsbrekku vegna umferðaróhappa sem urðu þar. Ökumaður slapp ómeiddur þegar bíll hans stakkst niður á milli brúnna á Miklubraut yfir Sæbrautina og munaði minnstu að hann hafnaði alveg niður á Sæbrautinni. Þegar björgunarmenn voru komnir á vettvang varð þar einnig árekstur og er verið að greiða úr málinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×