Jamie Kennedy hló að vondum dómi 12. janúar 2005 00:01 Bandaríski leikarinn og uppistandsgrínarinn Jamie Kennedy kemur við sögu í Ópinu í Sjónvarpinu í kvöld en hann heimsótti þáttinn daginn áður en hann flaug heim eftir vel heppnaða Íslandsheimsókn. Þóra Tómasdóttir tók á móti Kennedy þegar hann mætti í Efstaleitið og leysti hann út með göf sem hitti heldur betur í mark hjá kappanum. "Við gáfum honum innrammaðan dóm sem sýningin hans á Broadway fékk í Morgunblaðinu en dómurinn var vægast sagt neikvæður," segir Þóra sem hafði jafnframt látið snara því allra harkalegasta úr umsögninni yfir á ensku svo það færi ekkert fyrir ofan garð og neðan hjá Kennedy hvað gagnrýnandanum fannst um sýninguna. "Honum fannst þetta mjög fyndið og fullyrti að hann myndi hengja hann upp á vegg heima hjá sér í Los Angeles." Ísleifur Þórhallsson, sem flutti Kennedy til landsins, var ekki jafn hress með Moggadóminn og hyggst svara honum á prenti, ekki síst þar sem upplifun gagnrýnandans virðist alveg á skjön við meirihluta áhorfenda sem hlóu dátt að Íslandsgríni Kennedys. Ísleifur staðfestir þó að Kennedy hafi þótt þetta uppátæki svo sniðugt að hann hafi ekki skilið rammann við sig og hafi haft hann undir hendinni þegar hann fór um borð í flugvélina sem flutti hann heim til Bandaríkjanna. Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Bandaríski leikarinn og uppistandsgrínarinn Jamie Kennedy kemur við sögu í Ópinu í Sjónvarpinu í kvöld en hann heimsótti þáttinn daginn áður en hann flaug heim eftir vel heppnaða Íslandsheimsókn. Þóra Tómasdóttir tók á móti Kennedy þegar hann mætti í Efstaleitið og leysti hann út með göf sem hitti heldur betur í mark hjá kappanum. "Við gáfum honum innrammaðan dóm sem sýningin hans á Broadway fékk í Morgunblaðinu en dómurinn var vægast sagt neikvæður," segir Þóra sem hafði jafnframt látið snara því allra harkalegasta úr umsögninni yfir á ensku svo það færi ekkert fyrir ofan garð og neðan hjá Kennedy hvað gagnrýnandanum fannst um sýninguna. "Honum fannst þetta mjög fyndið og fullyrti að hann myndi hengja hann upp á vegg heima hjá sér í Los Angeles." Ísleifur Þórhallsson, sem flutti Kennedy til landsins, var ekki jafn hress með Moggadóminn og hyggst svara honum á prenti, ekki síst þar sem upplifun gagnrýnandans virðist alveg á skjön við meirihluta áhorfenda sem hlóu dátt að Íslandsgríni Kennedys. Ísleifur staðfestir þó að Kennedy hafi þótt þetta uppátæki svo sniðugt að hann hafi ekki skilið rammann við sig og hafi haft hann undir hendinni þegar hann fór um borð í flugvélina sem flutti hann heim til Bandaríkjanna.
Menning Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira