Fárviðri í Danmörku 8. janúar 2005 00:01 MYND/AP Þrír menn hafa látist í dag í fellibyl sem nú gengur yfir Danmörku og hluta Svíþjóðar. Karlmaður lést þegar tré féll á bíl við Ålykkeskóg í Óðinsvéum í Danmörku. Tveir aðrir létust þegar þak fauk af húsi í bænum Assens sem einnig er á Fjóni. Þá hafa heimilismenn á hjúkrunarheimili við bæinn Middelfart verið fluttir burt eftir að þakið fauk af húsinu. Danska lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni vegna fjúkandi þaksteina, fallandi trjáa og flóða. Verst hefur veðrið verið á vesturströnd Danmerkur, en spáð var allt að þriggja metra djúpum vatnsflaumi í sumum bæjum. Í mestu hviðunum hefur vindhraði náð 42 metrum á sekúndu. Í vestur- og suðurhluta Svíþjóðar fór rafmagn af um tólf þúsund heimilum nú síðdegis en búist er við rafmagn verði komið aftur á í kvöld. Umferð er takmörkuð um Eyrarsundsbrúna, milli Danmerkur og Svíþjóðar, en búið er að loka brúnum yfir Stóra- og Litlabelti. Þá hafa sendar tveggja stærstu stöðvanna í Danmörku dottið út víða um landið. Óveðrið er farið að nálgast svokallaðan fellibyl 20. aldarinnar, sem gekk yfir Danmörku, Svíþjóð og norðurhluta Þýskalands í desember 1999. Átján manns létust og gríðarlegt tjón varð á mannvirkjum, einna mest í Danmörku þar sem vindur fór upp í 49 metra á sekúndu á Suður-Jótlandi. Fréttir Innlent Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira
Þrír menn hafa látist í dag í fellibyl sem nú gengur yfir Danmörku og hluta Svíþjóðar. Karlmaður lést þegar tré féll á bíl við Ålykkeskóg í Óðinsvéum í Danmörku. Tveir aðrir létust þegar þak fauk af húsi í bænum Assens sem einnig er á Fjóni. Þá hafa heimilismenn á hjúkrunarheimili við bæinn Middelfart verið fluttir burt eftir að þakið fauk af húsinu. Danska lögreglan varar fólk við að vera á ferðinni vegna fjúkandi þaksteina, fallandi trjáa og flóða. Verst hefur veðrið verið á vesturströnd Danmerkur, en spáð var allt að þriggja metra djúpum vatnsflaumi í sumum bæjum. Í mestu hviðunum hefur vindhraði náð 42 metrum á sekúndu. Í vestur- og suðurhluta Svíþjóðar fór rafmagn af um tólf þúsund heimilum nú síðdegis en búist er við rafmagn verði komið aftur á í kvöld. Umferð er takmörkuð um Eyrarsundsbrúna, milli Danmerkur og Svíþjóðar, en búið er að loka brúnum yfir Stóra- og Litlabelti. Þá hafa sendar tveggja stærstu stöðvanna í Danmörku dottið út víða um landið. Óveðrið er farið að nálgast svokallaðan fellibyl 20. aldarinnar, sem gekk yfir Danmörku, Svíþjóð og norðurhluta Þýskalands í desember 1999. Átján manns létust og gríðarlegt tjón varð á mannvirkjum, einna mest í Danmörku þar sem vindur fór upp í 49 metra á sekúndu á Suður-Jótlandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Sjá meira