Merkileg ferð í Efra-Breiðholt 5. janúar 2005 00:01 Ljósmyndasýning - Sigmundur D Gunnlaugsson, Englandi Fyrir skömmu fór ég á ljósmyndasýningu Ara Sigvaldasonar, fréttamanns, Fólk með augum Ara. Þótt Ari sé mér að góðu kunnur, og þekktur fyrir innsæi og mikla skemmtigáfu, verð ég að játa að sýningin kom mér töluvert á óvart. Myndirnar eru afar skemmtilegar á ýmsan hátt, listrænar, fróðlegar og spaugilegar í senn. Orð lítillar stúlku sem skoðaði sýninguna með foreldrum sínum, á meðan ég var þar, segja allt sem segja þarf. Þar sem þau voru á leiðinni út sagði hún við móður sína, ,"Mér hefur aldrei áður fundist svona gaman á einhverri svona sýningu" Tónninn var eins og hún væri að lýsa alveg nýrri og óvæntri lífsreynslu, enda orðið,"sýning" sagt með fyrirlitningartón. Það ætti því að vera óhætt að taka börnin með en á sama stað eru fleiri ágætar sýningar, sumar ætlaðar börnum, og ókeypis inná þær allar. Staðurinn er menningarmiðstöðin í Gerðubergi í Efra-Breiðholti. Sá borgarhluti er ekki í alfraleið og ég hef fyrir satt að margir borgarbúar, ekki hvað síst úr hópi þeirra sem búa vestan Kringlumýrarbrautar, hafi aldrei þangað komið og þekki svæðið aðeins úr fréttum og þeim sögum sem ganga meðal Vesturbæinga um lífið í Breiðholtshæðum. Ég þekki mann úr Seljahverfinu í Breiðholti sem gerði sér ferð uppí Efra-Breiðholt til að kynnast staðháttum af eigin raun. Hann snéri aftur undrandi og sagði sögur af því sem fyrir augu hafði borið og að sér hefði fundist eins og hann væri kominn til útlanda. Landkönnuðurinn kvaðst ætla að fara aftur þarna uppeftir með myndavél. Það er því tilvalið fyrir borgarbúa að fara á sýninguna og sjá fólk með augum Ara og framandi veröld með eigin augum í leiðinni. Það er ódýr útlanda- og menningarferð og eftirminnileg reynsla. Auðvelt er að finna Gerðuberg en það stendur við hringveginn sem liggur í gegnum hverfið. Hverfið sjálft er auðfundið á korti t.d. í símaskránni. Menn skyldu þó hafa hraðann á því að sýningunni lýkur 9. janúar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Ljósmyndasýning - Sigmundur D Gunnlaugsson, Englandi Fyrir skömmu fór ég á ljósmyndasýningu Ara Sigvaldasonar, fréttamanns, Fólk með augum Ara. Þótt Ari sé mér að góðu kunnur, og þekktur fyrir innsæi og mikla skemmtigáfu, verð ég að játa að sýningin kom mér töluvert á óvart. Myndirnar eru afar skemmtilegar á ýmsan hátt, listrænar, fróðlegar og spaugilegar í senn. Orð lítillar stúlku sem skoðaði sýninguna með foreldrum sínum, á meðan ég var þar, segja allt sem segja þarf. Þar sem þau voru á leiðinni út sagði hún við móður sína, ,"Mér hefur aldrei áður fundist svona gaman á einhverri svona sýningu" Tónninn var eins og hún væri að lýsa alveg nýrri og óvæntri lífsreynslu, enda orðið,"sýning" sagt með fyrirlitningartón. Það ætti því að vera óhætt að taka börnin með en á sama stað eru fleiri ágætar sýningar, sumar ætlaðar börnum, og ókeypis inná þær allar. Staðurinn er menningarmiðstöðin í Gerðubergi í Efra-Breiðholti. Sá borgarhluti er ekki í alfraleið og ég hef fyrir satt að margir borgarbúar, ekki hvað síst úr hópi þeirra sem búa vestan Kringlumýrarbrautar, hafi aldrei þangað komið og þekki svæðið aðeins úr fréttum og þeim sögum sem ganga meðal Vesturbæinga um lífið í Breiðholtshæðum. Ég þekki mann úr Seljahverfinu í Breiðholti sem gerði sér ferð uppí Efra-Breiðholt til að kynnast staðháttum af eigin raun. Hann snéri aftur undrandi og sagði sögur af því sem fyrir augu hafði borið og að sér hefði fundist eins og hann væri kominn til útlanda. Landkönnuðurinn kvaðst ætla að fara aftur þarna uppeftir með myndavél. Það er því tilvalið fyrir borgarbúa að fara á sýninguna og sjá fólk með augum Ara og framandi veröld með eigin augum í leiðinni. Það er ódýr útlanda- og menningarferð og eftirminnileg reynsla. Auðvelt er að finna Gerðuberg en það stendur við hringveginn sem liggur í gegnum hverfið. Hverfið sjálft er auðfundið á korti t.d. í símaskránni. Menn skyldu þó hafa hraðann á því að sýningunni lýkur 9. janúar.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar