Innlent

Þyrlan sótti mann fyrir austan

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út í hádeginu til að sækja mann austur fyrir fjall sem hafði fengið hjartaáfall. Þyrlan var snör í snúningum og lenti við Landspítalann í Fossvogi korter fyrir tvö þar sem maðurinn gekkst þegar undir aðgerð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×