Erlent

Myndir birtar af nýja norska prinsinum

Í Noregi voru birtar myndir í dag sem beðið hefur verið eftir með mikilli eftirvæntingu. Það eru þessar myndir af prinsinu Sverri Magnúsi, syni þeirra Hákons krónprins og eiginkonu hans, Mette-Marit. Sverrir fæddist á laugardaginn var og er annað barn þeirra hjóna, en fyrir á Mette-Marit soninn Maríus.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×