Erlent

Skotið úr sprengjuvörpum á borg í Ísrael

Uppreisnarmenn úr röðum hryðjuverkasamtakanna Hizbollah skutu úr sprengjuvörpum á borg í norðurhluta Ísraels nú í kvöld. Að sögn vitna slösuðust nokkrir og jafnvel er talið líklegt að einhverjir hafi týnt lífi, en lögregla á svæðinu hefur ekki staðfest það.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×