Erlent

Átök halda áfram í Súdan

Nokkurt mannfall varð á meðal íbúa þorpa í Darfúr-héraði í Súdan í gær þegar uppreisnarmenn gerðu árás á þorpin. Ekki liggur fyrir hve margir eru látnir en auk þeirra sem biðu bana eru þónokkrir særðir, eftir því sem Reuters-fréttastofan greindi frá síðdegis. Að minnsta kosti 180 þúsund manns hafa látist og tvær milljónir hafa þurft að yfirgefa heimili sín vegna átaka uppreisnarmanna og arabískra vígamanna í Darfúr sem staðið hafa í rúm tvö ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×