Prófkjör og raunveruleikaþættir 6. nóvember 2005 19:34 Prófkjör eru um margt eins og raunveruleikasjónvarp, eru afþreying en lítið kemur fram. Keppendur opna kosningaskrifstofur og bjóða upp á kaffi og splæsa í auglýsingar. Nokkrir skelltu sér á flettiskilti og voru við hlið annarra í sama bransa, það er Bacherlorsins og Kapteins Ofurbrókar í Ástarfleyinu. Gísli Marteinn er reyndur í raunveruleikasjónvarpi og naut velvildar 101 þotuliðsins og það kepptist við að láta birta myndir af sér með Gísla. En það sem virtist draga hann niður var að þeir sem telja sig vera handhafar allra hlutabréfa Sjálfstæðisflokksins og vinir Davíðs studdu hann. Raunveruleikafarsinn snérist upp í að fólk kepptist við að sýna að Davíð réði ekki lengur. Þetta sá reynsluboltinn Villi og stillti sér upp á mynd í hópi fólks sem enginn þekkti. Það var fyrirtækið "tvö lítil bjé" og lögmaður þess sem sá til þess að við dóum ekki úr leiðindum. Litlu tvö bjéin settu upp ókeypis raunveruleikasjónvarp með hjálp Kristjáns í Kastljósinu. Þar fór fram kennsla í hvernig ætti að koma fram við launamenn sem væru með eitthvað múður, eins og t.d. að fara fram á að fá laun greidd og launaseðla. Kristjáni virtist ekki skipta neinu máli hvernig komið væri fram við launamenn, hann var sammála lögmanninum um að það gengi ekki að opinberir embættismenn og starfsmenn í verkalýðshreyfingunni væru að þvinga fyrirtæki til þess að fara eftir landslögum. Þeim félögum tókst það sem verkalýðshreyfingunni hefur ekki tekist, þrátt fyrir að hún hafi barist um hæl og hnakka í þrjú ár með allan sinn mannskap. Litlu bjéin gengu svo fram af fólki að jafnvel Félagsmálaráðherra sá sína sæng útbreidda og sagði að það væri ekki í lagi að fara svona með fólk. Hann hefur hingað til gefið verkalýðshreyfingunni og launamönnum langt nef. Bacherlorinn og Kapteinn Ofurbrók á Ástarfleyinu fara leiðir sem frambjóðendahersingin fer sem betur ekki. Þeir félagar eiga það sammerkt að fá fólk til þess að niðurlægja sig í hóreríi í beinni útsendingu. "Oh er ekki lundur einhverstaðar hér hjá sem við getum látið okkur hverfa í", muldraði ein upp í eyra Bacherlorsins. Maður beið eftir að hún tæki upp pakka með smokkum og örvunargel. Af hverju mótmæla konur ekki svona opinberri og markvissri niðurlægingu. Það vantaði uppákomur í frambjóðendaraunveruleikinn, svona til mótvægis við uppáferðir í hinum þáttunum. Það mætti setja alla frambjóðendur á Prófkjörsdallinn með Kapteini Ofurbrók og leyfa sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með, með því spöruðust miklir peningar. Í beinni útsendingu myndu þeir blómstra mest sem væru með bestu trixin í að niðurlægja hina og sköpuðu mestu taugaveiklunina, vona dáldil JR í Dallas stemming. Mogginn ræddi um að tryggja verði jafnan aðgang fólks í prófkjörum, það er rakin leið að láta Sjónvarp allra landsmanna framleiða frambjóðendaraunveruleikaþætti. Svo væri það val áhorfenda hvort þeir hefðu hug á að kjósa frambjóðendur burt, tvo í hverjum þætti. Svo væri hægt framleiða fleiri þætti til þess að dreifa kostnaði og niðurlægja þar lúserana enn frekar, eins og er gert í Idolinu. Búa til marga þætti þar sem ítrekað væru sýnd mestu mistökin og tárin streyma. Með bestu kveðjum Guðmundur Gunnarsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Skoðanir Mest lesið Kæra Hanna Katrín, lengi getur vont versnað Vala Árnadóttir Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason Skoðun Flott hjá læknum! Siv Friðleifsdóttir Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson Skoðun Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Borgin sem við byggjum er fjölbreytt borg Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Hversdagurinn er ævintýri Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Lærdómur frá Grænlandi um fæðuöryggi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Ísland–Kanada Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Jákvæð þróun í leikskólamálum Skúli Helgason skrifar Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar Skoðun Einn deilibíll kemur í stað 16 einkabíla Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar Skoðun Lestrarkennsla íslenskra barna Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Er Kópavogsmódelið fullkomið ? Gunnar Gylfason skrifar Skoðun Orðum fylgir ábyrgð – líka þegar rætt er um loftslagsbreytingar Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Uppbygging félagslegs húsnæðis – með fólkið í forgrunni Ellen Calmon skrifar Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Orðræða sem sameinar – ekki sundrar Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Af bambus í Vesturbugt og 14 mínútna leikriti Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Skál fyrir betri heilsu! Lára G. Sigurðardóttir,Valgerður Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Guðmund Inga í 3. sætið Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Skósveinar í Samfylkingunni? Teitur Atlason skrifar Skoðun Ákærandi, dómari og böðull Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Lausnin við öllum vandamálum menntakerfisins Stein Olav Romslo skrifar Skoðun Borgarstjóri sem dreifir valdi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Áætlun um öryggi og fjárfestingu í innviðum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Það er ekki hægt að jafna dánaraðstoð við sjálfsvíg Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hreint ekki eins og atvinnuviðtal Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Aðalsteinn, finnst þér þetta vera í lagi? Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun Börnin í Laugardal eiga betra skilið Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Stjórnmálamaður metinn að verðleikum Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Skoðun Magnea Marinósdóttir á brýnt erindi í borgarstjórn Hörður Filippusson skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg allra Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Prófkjör eru um margt eins og raunveruleikasjónvarp, eru afþreying en lítið kemur fram. Keppendur opna kosningaskrifstofur og bjóða upp á kaffi og splæsa í auglýsingar. Nokkrir skelltu sér á flettiskilti og voru við hlið annarra í sama bransa, það er Bacherlorsins og Kapteins Ofurbrókar í Ástarfleyinu. Gísli Marteinn er reyndur í raunveruleikasjónvarpi og naut velvildar 101 þotuliðsins og það kepptist við að láta birta myndir af sér með Gísla. En það sem virtist draga hann niður var að þeir sem telja sig vera handhafar allra hlutabréfa Sjálfstæðisflokksins og vinir Davíðs studdu hann. Raunveruleikafarsinn snérist upp í að fólk kepptist við að sýna að Davíð réði ekki lengur. Þetta sá reynsluboltinn Villi og stillti sér upp á mynd í hópi fólks sem enginn þekkti. Það var fyrirtækið "tvö lítil bjé" og lögmaður þess sem sá til þess að við dóum ekki úr leiðindum. Litlu tvö bjéin settu upp ókeypis raunveruleikasjónvarp með hjálp Kristjáns í Kastljósinu. Þar fór fram kennsla í hvernig ætti að koma fram við launamenn sem væru með eitthvað múður, eins og t.d. að fara fram á að fá laun greidd og launaseðla. Kristjáni virtist ekki skipta neinu máli hvernig komið væri fram við launamenn, hann var sammála lögmanninum um að það gengi ekki að opinberir embættismenn og starfsmenn í verkalýðshreyfingunni væru að þvinga fyrirtæki til þess að fara eftir landslögum. Þeim félögum tókst það sem verkalýðshreyfingunni hefur ekki tekist, þrátt fyrir að hún hafi barist um hæl og hnakka í þrjú ár með allan sinn mannskap. Litlu bjéin gengu svo fram af fólki að jafnvel Félagsmálaráðherra sá sína sæng útbreidda og sagði að það væri ekki í lagi að fara svona með fólk. Hann hefur hingað til gefið verkalýðshreyfingunni og launamönnum langt nef. Bacherlorinn og Kapteinn Ofurbrók á Ástarfleyinu fara leiðir sem frambjóðendahersingin fer sem betur ekki. Þeir félagar eiga það sammerkt að fá fólk til þess að niðurlægja sig í hóreríi í beinni útsendingu. "Oh er ekki lundur einhverstaðar hér hjá sem við getum látið okkur hverfa í", muldraði ein upp í eyra Bacherlorsins. Maður beið eftir að hún tæki upp pakka með smokkum og örvunargel. Af hverju mótmæla konur ekki svona opinberri og markvissri niðurlægingu. Það vantaði uppákomur í frambjóðendaraunveruleikinn, svona til mótvægis við uppáferðir í hinum þáttunum. Það mætti setja alla frambjóðendur á Prófkjörsdallinn með Kapteini Ofurbrók og leyfa sjónvarpsáhorfendum að fylgjast með, með því spöruðust miklir peningar. Í beinni útsendingu myndu þeir blómstra mest sem væru með bestu trixin í að niðurlægja hina og sköpuðu mestu taugaveiklunina, vona dáldil JR í Dallas stemming. Mogginn ræddi um að tryggja verði jafnan aðgang fólks í prófkjörum, það er rakin leið að láta Sjónvarp allra landsmanna framleiða frambjóðendaraunveruleikaþætti. Svo væri það val áhorfenda hvort þeir hefðu hug á að kjósa frambjóðendur burt, tvo í hverjum þætti. Svo væri hægt framleiða fleiri þætti til þess að dreifa kostnaði og niðurlægja þar lúserana enn frekar, eins og er gert í Idolinu. Búa til marga þætti þar sem ítrekað væru sýnd mestu mistökin og tárin streyma. Með bestu kveðjum Guðmundur Gunnarsson
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir Skoðun
Skoðun Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson skrifar
Skoðun Að framleiða 5200 málsverði á dag - er ekki á allra færi... Margrét Sigrún Björnsdóttir skrifar
Skoðun Guðmundur til þjónustu í velferðarmálum Guðbjörg Sveinsdóttir,Arndís Vilhjálmsdóttir skrifar
Eru fjáröflunarherferðir KÍ, Mottumars og Bleika slaufan, siðferðilega réttlætanlegar? Einar Páll Svavarsson Skoðun
Lygar, ýkjur, svik og hótanir – dapurlegir fyrstu dagar nýs menntamálaráðherra í embætti Ragnar Þór Pétursson Skoðun
Staðan á húsnæðismarkaði orsök fátæktar einstaklinga og fjölskyldna – Hugmynd að lausn við bráðavanda Magnea Marinósdóttir Skoðun