Sport

Axerre vann en CSKA fer áfram

Franska liðið Auxerre sigraði CSKA Moskva í Frakklandi í kvöld í 8-liða úrslitum Uefa keppninnar með tveimur mörkum gegn engu. Yann Lachuer kom Auxerre yfir strax á áttundu mínútu og Bonaventure Kalou kom þeim í 2-0 með marki úr vítaspyrnu tíu mínútum fyrir leikslok, en það skipti ekki máli þar sem CSKA Moskva sigraði fyrri leikinn 4-0 og eru því komnir í undanúrslitin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×