Sport

Getum unnið UEFA Cup

Alan Shearer hefur tröllatrú á að Newcastle geti tryggt sér sæti í undanúrslitum Evrópukeppni félagsliða en liðið sækir Sporting Lissabon heim til Portúgals í kvöld. "Ef við skoðum liðin sem eftir eru í pottinum þá eigum við alveg að geta unnið þessa keppni. Ég trúi því og ef við komumst í gegnum Sporting Lissabon, þá eigum við mikla möguleika á því," sagði Shearer en Newcastle vann fyrri leikinn, 1-0. Leikurinn í kvöld er í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 19.00



Fleiri fréttir

Sjá meira


×