Erlent

al-Qaeda lýsa yfir ábyrgð

Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hafa lýst yfir ábyrgð á spengjuárásunum á London í júlí. Sjónvarpsstöðin Al-Jazeera greindi rétt í þessu frá myndbandi, þar sem samtökin lýsa ábyrgð á árásunum og hóta frekari árásum á Evrópu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×