Erlent

Þrír palestínumenn drepnir

Ísraelskir hermenn skutu þrjá Palestínumenn til bana í borginni Nablus á Vesturbakka Jórdanar í nótt. Herinn segist hafa skotið mennina þrjá þegar þeir reyndu að flýja þegar hermenn komu til að handtaka þá. Hafa palestínsk yfirvöld fordæmt árásina en búist er við að árásarinnar verði hefnt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×