20 þúsund uppreisnarmenn ganga lausir 8. desember 2005 12:06 Minnst þrjátíu manns létust og fjörutíu slösuðust í enn einni sjálfsmorðsárásinni í Írak í morgun. Tuttugu þúsund uppreisnarmenn ganga enn lausir í Írak þrátt fyrir að bandarískar og írakskar hersveitir hafi handsamað og drepið þúsundir uppreisnarmanna undanfarið ár. Árásin í morgun átti sér stað inni í rútu í höfuðborginni Baghdad. Árásarmaðurinn gekk hlaðinn sprengiefni inn í rútuna, sem var á leiðinni frá höfuðborginni, og sprengdi sig í loft upp inni í miðri rútunni. Sprengingin var mjög öflug og rútan gjöreyðilagðist í árásinni. Fréttatímaritið Time hefur eftir stjórnendum innan bandaríska hersins að uppreisnarmönnum virðist frekar vera að fjölga en hitt. Nú séu líklega um tuttugu þúsund manns í röðum uppreisnarmanna í Írak. Það er er síst minni fjöldi en áætlaður var fyrir ári og virðast því stórtæk áhlaup bandarískra og írakskra hersveita á vígi uppreisnarmanna hvað eftir annað hafa skilað takmörkuðum árangri. Heimildarmenn Time segja að á sama tíma og meira en þúsund uppreisnarmenn hafi verið handsamaðir, virðist einfaldlega enn fleiri hafa bæst í hópinn. Vandamálið er einkum við landamæri Sýrlands, þaðan sem langflestir uppreisnarmennirnir koma. Þar hafa hersveitir ítrekað farið inn í borgirnar Qaim, Kusaiba og Tal Afar og svælt burtu alla uppreisnarmenn að sögn Bandaríkjahers. Það virðist hins vegar engu skipta, því jafnharðan bætist í hópinn. Undanfarið hafa uppreisnarmenn gert um sjötíu árásir á hverjum degi í Írak. Stjórnvöld þar búast við að sú tala muni hækka snarlega á næstu dögum, í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vikunni. Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
Minnst þrjátíu manns létust og fjörutíu slösuðust í enn einni sjálfsmorðsárásinni í Írak í morgun. Tuttugu þúsund uppreisnarmenn ganga enn lausir í Írak þrátt fyrir að bandarískar og írakskar hersveitir hafi handsamað og drepið þúsundir uppreisnarmanna undanfarið ár. Árásin í morgun átti sér stað inni í rútu í höfuðborginni Baghdad. Árásarmaðurinn gekk hlaðinn sprengiefni inn í rútuna, sem var á leiðinni frá höfuðborginni, og sprengdi sig í loft upp inni í miðri rútunni. Sprengingin var mjög öflug og rútan gjöreyðilagðist í árásinni. Fréttatímaritið Time hefur eftir stjórnendum innan bandaríska hersins að uppreisnarmönnum virðist frekar vera að fjölga en hitt. Nú séu líklega um tuttugu þúsund manns í röðum uppreisnarmanna í Írak. Það er er síst minni fjöldi en áætlaður var fyrir ári og virðast því stórtæk áhlaup bandarískra og írakskra hersveita á vígi uppreisnarmanna hvað eftir annað hafa skilað takmörkuðum árangri. Heimildarmenn Time segja að á sama tíma og meira en þúsund uppreisnarmenn hafi verið handsamaðir, virðist einfaldlega enn fleiri hafa bæst í hópinn. Vandamálið er einkum við landamæri Sýrlands, þaðan sem langflestir uppreisnarmennirnir koma. Þar hafa hersveitir ítrekað farið inn í borgirnar Qaim, Kusaiba og Tal Afar og svælt burtu alla uppreisnarmenn að sögn Bandaríkjahers. Það virðist hins vegar engu skipta, því jafnharðan bætist í hópinn. Undanfarið hafa uppreisnarmenn gert um sjötíu árásir á hverjum degi í Írak. Stjórnvöld þar búast við að sú tala muni hækka snarlega á næstu dögum, í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vikunni.
Erlent Fréttir Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent