Innlent

Sala á sykurlausum gosdrykkjum að verða meiri en á sykruðum

Allt stefnir í að Íslendingar verði fyrstir Norðurlandabúa til að taka sykurlausa kóladrykki fram yfir sykraða og útlit er fyrir að vinsældir sykurlausra gosdrykkja haldi áfram að aukast á næsta ári. Samkvæmt upplýsingum frá IMG-Markaðsgreiningar, sem byggja á sölutölum frá um 95% matvöruverslunum í landinu, hefur sala undanfarið aukist jafnt og þétt á sykuurlausum kóladrykkjum. Það eru því miklar líkur á því að sykurlausir kóladrykkir verði vinsælli en þeir sykruðu strax á næsta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×