Hækka niðurgreiðslur með börnum 24. maí 2005 00:01 Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira