Innlent

Skjálftahrinu ekki alveg lokið

Skjálftahrinunni suður af landinu er ekki alveg lokið þótt verulega hafi dregið úr henni. Á sjöunda tímanum í morgun urðu tveir skjálftar suður af Eldeyjarboða á Reykjaneshrygg, sá öflugri mældist 2,8 á Richter. Um tugur skjálfta hefur mælst frá miðnætti, flestir norður af landinu en einnig á hálendinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×