Stoltir af gestakokknum 16. febrúar 2005 00:01 "Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
"Við höfum fulla trú á konum í kokkafaginu og eru stoltir að gestakokkurinn okkar skuli vera kona," segir Stefán Stefánsson eigandi veitingastaðsins Rauðará sem tekur þátt í Food&Fun hátíðinni. Gestakokkurinn heitir Jesse Cool og kemur frá Bandaríkjunum en þar í landi hefur hún fengið viðurkenningu fyrir að vera ein af 100 konum sem notið hefur sérstaklegrar velgengni í viðskiptum. "Jesse rekur veitingastaðakeðju þar sem boðið er upp á hollan og góðan lífrænan skyndibita. Við ætlum hins vegar að leggja áherslu á lambið enda er það nánast lífrænt ræktað hér á landi," segir Stefán og bætir við að honum lítist afar vel á matseðilinn sem Jesse hefur sett saman. Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Fleiri fréttir Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira