Innlent

Tíu þúsund gestir

Glerártorg. Á meðal skemmtikrafta sem stigu á svið á Glerártorgi var stórsöngvarinn Óskar Pétursson og gestum og gangandi var boðið upp á tertu og ís.
Glerártorg. Á meðal skemmtikrafta sem stigu á svið á Glerártorgi var stórsöngvarinn Óskar Pétursson og gestum og gangandi var boðið upp á tertu og ís.

Fjölmenni lagði leið sína á afmælishátíð Glerártorgs á Akureyri um helgina en fimm ár eru síðan verslunarmiðstöðin var tekin í gagnið. Starfsmenn Glerártorgs telja að alls hafi hátt í tíu þúsund manns komið í verslunarmiðstöðina og þegar líða tók á daginn voru öll bifreiðastæði full.

Afmælisdagskráin hófst á föstudag, með fjölbreyttri skemmtidagskrá, en hátíðinni lýkur sunnudaginn 13. nóvember.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×