Sport

Robben orðinn heill

Arjen Robben, leikmaður Chelsea, er orðinn heill heilsu á ný eftir ökklameiðsli og verður á Stamford Bridge á morgun er liðið tekur á móti Fulham. Robben var nýstiginn upp úr meiðslum á ökkla þegar hann meiddist. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, fagnaði endurkomu Robben og sagði hann einn sinnar tegundar. "Það er líka gott að hafa þrjá möguleika í stöðuna í honum, Damien Duff og Joe Cole," sagði Mourinho.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×