Innlent

Dantas drukknaði

Dánarorsök Brasilímannsins Ricardo Correia Dantas liggja nú fyrir eftir að réttarkrufning hefur farið fram og leitt í ljós að hann drukknaði. Lík hans fannst á skeri rétt fyrir utan Stokkseyri í síðustu viku en þá hafði hans verið saknað síðan hann fór einn síns liðs fótgangandi frá heimilis sínu 2. apríl síðastliðinn. Bráðabirgðaniðurstaða liggur nú fyrir en að sögn lögrelunnar á Selfossi er ekki þörf á frekari rannsókn á andláti hans.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×