Innlent

Amnesty óskar eftir andlitum

Amnesty International á Íslandi hefur fengið 233 einstaklinga til að leggja andlit sitt við herferð fyrir alþjóðlegum vopnaviðskiptasáttmála. Stefnt er að því að fá 1000 Íslendinga til að styðja herferðina með því að setja andlit sitt á alþjóðlega vefsíðu átaksins. Fyrir árið 2006 er stefnt að því að fá eina milljón einstaklinga til að styðja slíkan sáttmála. Slóðin á síðuna er: http://www.controlarms.org/



Fleiri fréttir

Sjá meira


×