Innlent

Davíð opnar verksmiðju Lýsis

Davíð Oddsson utanríkisráðherra tekur nýja verksmiðju Lýsi hf. formlega í notkun í dag. Verksmiðjan, serm er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum, er við Fiskislóð í Örfirisey og er hún 4.400 fermetrar að stærð. Í verksmiðjunni verður hægt að framleiða 6.000 tonn af lýsi á ári en 90 prósent framleiðslunnar fara á markað erlendis.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×