Innlent

Borgarísjaki inni á Eyjafirði

Borgarísjaki er kominn inn á Eyjafjörð. Er hann nú út af Ólafsfjarðarmúla og sagður afar tignarlegur. Íbúi á Hauganesi, Sigríður Óskarsdóttir, sem gerði sér sérstaka ferð út í Múlann til að skoða jakann, segir að hann standi eins og Hallgrímskirkjuturn beint upp úr hafinu
MYND/Helgi Hrafn
MYND/Helgi Hrafn



Fleiri fréttir

Sjá meira


×