Smitaðist líklega ekki á LHS 26. maí 2005 00:01 Maðurinn sem liggur þungt haldinn á Landspítalanum með hermannaveiki er starfsmaður spítalans. Nær útilokað er talið að hann hafi smitast þar en fátítt er að fólk smitist af hermannaveiki hér á landi. Maðurinn var ásamt stórum hópi Íslendinga með ferðaskrifstofunni Heimsferðum í Róm en var orðinn veikur örfáum dögum eftir komuna þangað. Talið er að menn veikist á bilinu tveimur til tíu dögum eftir að þeir smitast Enginn af Ítalíufarþegunum annar hefur sýnt einkenni sjúkdómsins. Már Kristjánsson smitsjúkdómalæknir segir engar líkur til þess að smitið tengist því að hann sé starfsmaður Landspítalans. Loftræstikerfi á spítalanum byggi ekki á því að rakamatta loft eins og víðast hvar erlendis. Hættan sé mest í slíkum kerfum. Þess vegna séu líkurnar á því að fá hermannaveiki á Íslandi hverfandi og þau tilfelli sem komi upp séu yfirleitt rakin til útlanda. Már segir ennfremur að íslenskum borgurum sé mjög lítil hætta búin af þeirri hermannaveikibakteríu sem kunni að vera til staðar hér á landi. Már segist einungis muna eftir einu tilfellli hermannaveiki á Íslandi sem ekki er rakið til útlanda. Að minnsta kosti eitt dauðsfall í fyrra var rakið til hermannaveiki. Már segir að oftast sé fólk sem deyr úr sjúkdómnum með veiklað ónæmiskerfi fyrir. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Maðurinn sem liggur þungt haldinn á Landspítalanum með hermannaveiki er starfsmaður spítalans. Nær útilokað er talið að hann hafi smitast þar en fátítt er að fólk smitist af hermannaveiki hér á landi. Maðurinn var ásamt stórum hópi Íslendinga með ferðaskrifstofunni Heimsferðum í Róm en var orðinn veikur örfáum dögum eftir komuna þangað. Talið er að menn veikist á bilinu tveimur til tíu dögum eftir að þeir smitast Enginn af Ítalíufarþegunum annar hefur sýnt einkenni sjúkdómsins. Már Kristjánsson smitsjúkdómalæknir segir engar líkur til þess að smitið tengist því að hann sé starfsmaður Landspítalans. Loftræstikerfi á spítalanum byggi ekki á því að rakamatta loft eins og víðast hvar erlendis. Hættan sé mest í slíkum kerfum. Þess vegna séu líkurnar á því að fá hermannaveiki á Íslandi hverfandi og þau tilfelli sem komi upp séu yfirleitt rakin til útlanda. Már segir ennfremur að íslenskum borgurum sé mjög lítil hætta búin af þeirri hermannaveikibakteríu sem kunni að vera til staðar hér á landi. Már segist einungis muna eftir einu tilfellli hermannaveiki á Íslandi sem ekki er rakið til útlanda. Að minnsta kosti eitt dauðsfall í fyrra var rakið til hermannaveiki. Már segir að oftast sé fólk sem deyr úr sjúkdómnum með veiklað ónæmiskerfi fyrir.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira