San Fransisco flugið hafið 26. maí 2005 00:01 FL Group hagnaðist um 25 milljónir króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Þetta er næstbesta afkoma félagsins frá upphafi á þessum árstíma en fyrirtækið hefur utan einu sinni tapað á fyrsta ársfjórðungi. Forstjóri Icelandair er syngjandi glaður. Starfsemin á fyrsta ársfjórðungi einkennist af hagnaði af fjárfestingastarfsemi. Mikil flugvélaviðskipti settu svip á starfsemi félagsins og einnig uppbygging og undirbúningur fyrir 20% vöxt í leiðakerfi Icelandair á komandi sumri. San Fransisco er nýjasti staður félagsins og var fyrsta flugið farið síðastliðinn miðvikudag. Með í för voru margir af fremstu ráðamönnum landsins, þar á meðal Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi félagsins, segir bókanir í San Fransisco flug hafa verið mjög góðar. 90% ferðanna eru uppbókaðar en flogið er þrisvar í viku í Boeing 767 vél sem tekur tæplega 300 manns. Og borgarstjóri San Fransisco, Gavin Newsom, er ánægður með að Icelandair fljúgi nú beint til borgarinnar. Hann segir borgaryfirvöld lengi hafa beðið eftir þessu. „Ég veit að Icelandair hefur flogið til Bandaríkjanna í 50 ár og þetta er í fyrsta sinn sem flogið er beint frá Íslandi til Vesturstandarinnar,“ segir Newsom. Aðspurður hvort borgin hafi upp á eitthvað að bjóða segir Newsom hana svo sannarlega hafa það. Fólk geti ferðast um hana í togbrautarvagni, en fáir slíkir séu eftir í landinu, séð Golden Gate brúna og notið fallegs útsýnis. Sérstaða borgarinnar felist þó í fallegu borgarhverfunum. Og forstjóri Icelandair, Jón Karl Ólafsson. er ánægður með borgina. Hann segir hana hafa skemmtilega tengingu við Reykjavík, m.a.vegna þess að hún sé frjálslegri en margar aðrar bandarískar borgir. Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
FL Group hagnaðist um 25 milljónir króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Þetta er næstbesta afkoma félagsins frá upphafi á þessum árstíma en fyrirtækið hefur utan einu sinni tapað á fyrsta ársfjórðungi. Forstjóri Icelandair er syngjandi glaður. Starfsemin á fyrsta ársfjórðungi einkennist af hagnaði af fjárfestingastarfsemi. Mikil flugvélaviðskipti settu svip á starfsemi félagsins og einnig uppbygging og undirbúningur fyrir 20% vöxt í leiðakerfi Icelandair á komandi sumri. San Fransisco er nýjasti staður félagsins og var fyrsta flugið farið síðastliðinn miðvikudag. Með í för voru margir af fremstu ráðamönnum landsins, þar á meðal Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi félagsins, segir bókanir í San Fransisco flug hafa verið mjög góðar. 90% ferðanna eru uppbókaðar en flogið er þrisvar í viku í Boeing 767 vél sem tekur tæplega 300 manns. Og borgarstjóri San Fransisco, Gavin Newsom, er ánægður með að Icelandair fljúgi nú beint til borgarinnar. Hann segir borgaryfirvöld lengi hafa beðið eftir þessu. „Ég veit að Icelandair hefur flogið til Bandaríkjanna í 50 ár og þetta er í fyrsta sinn sem flogið er beint frá Íslandi til Vesturstandarinnar,“ segir Newsom. Aðspurður hvort borgin hafi upp á eitthvað að bjóða segir Newsom hana svo sannarlega hafa það. Fólk geti ferðast um hana í togbrautarvagni, en fáir slíkir séu eftir í landinu, séð Golden Gate brúna og notið fallegs útsýnis. Sérstaða borgarinnar felist þó í fallegu borgarhverfunum. Og forstjóri Icelandair, Jón Karl Ólafsson. er ánægður með borgina. Hann segir hana hafa skemmtilega tengingu við Reykjavík, m.a.vegna þess að hún sé frjálslegri en margar aðrar bandarískar borgir.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira