San Fransisco flugið hafið 26. maí 2005 00:01 FL Group hagnaðist um 25 milljónir króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Þetta er næstbesta afkoma félagsins frá upphafi á þessum árstíma en fyrirtækið hefur utan einu sinni tapað á fyrsta ársfjórðungi. Forstjóri Icelandair er syngjandi glaður. Starfsemin á fyrsta ársfjórðungi einkennist af hagnaði af fjárfestingastarfsemi. Mikil flugvélaviðskipti settu svip á starfsemi félagsins og einnig uppbygging og undirbúningur fyrir 20% vöxt í leiðakerfi Icelandair á komandi sumri. San Fransisco er nýjasti staður félagsins og var fyrsta flugið farið síðastliðinn miðvikudag. Með í för voru margir af fremstu ráðamönnum landsins, þar á meðal Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi félagsins, segir bókanir í San Fransisco flug hafa verið mjög góðar. 90% ferðanna eru uppbókaðar en flogið er þrisvar í viku í Boeing 767 vél sem tekur tæplega 300 manns. Og borgarstjóri San Fransisco, Gavin Newsom, er ánægður með að Icelandair fljúgi nú beint til borgarinnar. Hann segir borgaryfirvöld lengi hafa beðið eftir þessu. „Ég veit að Icelandair hefur flogið til Bandaríkjanna í 50 ár og þetta er í fyrsta sinn sem flogið er beint frá Íslandi til Vesturstandarinnar,“ segir Newsom. Aðspurður hvort borgin hafi upp á eitthvað að bjóða segir Newsom hana svo sannarlega hafa það. Fólk geti ferðast um hana í togbrautarvagni, en fáir slíkir séu eftir í landinu, séð Golden Gate brúna og notið fallegs útsýnis. Sérstaða borgarinnar felist þó í fallegu borgarhverfunum. Og forstjóri Icelandair, Jón Karl Ólafsson. er ánægður með borgina. Hann segir hana hafa skemmtilega tengingu við Reykjavík, m.a.vegna þess að hún sé frjálslegri en margar aðrar bandarískar borgir. Fréttir Innlent Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira
FL Group hagnaðist um 25 milljónir króna fyrstu þrjá mánuði ársins. Þetta er næstbesta afkoma félagsins frá upphafi á þessum árstíma en fyrirtækið hefur utan einu sinni tapað á fyrsta ársfjórðungi. Forstjóri Icelandair er syngjandi glaður. Starfsemin á fyrsta ársfjórðungi einkennist af hagnaði af fjárfestingastarfsemi. Mikil flugvélaviðskipti settu svip á starfsemi félagsins og einnig uppbygging og undirbúningur fyrir 20% vöxt í leiðakerfi Icelandair á komandi sumri. San Fransisco er nýjasti staður félagsins og var fyrsta flugið farið síðastliðinn miðvikudag. Með í för voru margir af fremstu ráðamönnum landsins, þar á meðal Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi félagsins, segir bókanir í San Fransisco flug hafa verið mjög góðar. 90% ferðanna eru uppbókaðar en flogið er þrisvar í viku í Boeing 767 vél sem tekur tæplega 300 manns. Og borgarstjóri San Fransisco, Gavin Newsom, er ánægður með að Icelandair fljúgi nú beint til borgarinnar. Hann segir borgaryfirvöld lengi hafa beðið eftir þessu. „Ég veit að Icelandair hefur flogið til Bandaríkjanna í 50 ár og þetta er í fyrsta sinn sem flogið er beint frá Íslandi til Vesturstandarinnar,“ segir Newsom. Aðspurður hvort borgin hafi upp á eitthvað að bjóða segir Newsom hana svo sannarlega hafa það. Fólk geti ferðast um hana í togbrautarvagni, en fáir slíkir séu eftir í landinu, séð Golden Gate brúna og notið fallegs útsýnis. Sérstaða borgarinnar felist þó í fallegu borgarhverfunum. Og forstjóri Icelandair, Jón Karl Ólafsson. er ánægður með borgina. Hann segir hana hafa skemmtilega tengingu við Reykjavík, m.a.vegna þess að hún sé frjálslegri en margar aðrar bandarískar borgir.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Fleiri fréttir Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Sjá meira