Innlent

Fékk bónusvinning óskiptan

Íslendingur fékk bónusvinninginn í Víkingalottóinu óskiptan í gærkvöldi, en hann er 22 milljónir króna. Miðinn var seldur í söluturni í Keflavík. Aðalvinningurinn upp á rúmar 46 milljónir rann hins vegar óskiptur til Svía.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×