Gjafir ungmenna ekki skertar 19. febrúar 2005 00:01 Gjafir, sem ungmenni eru hvött til að gefa í Hjálparstarf kirkjunnar eftir nýrri söfnunarleið, það er að segja með sms-skilaboðum úr farsíma, verða ekki skertar framvegis, þótt símafyrirtækin ætli sér áfram sinn skerf. Síminn hefur lækkað hlutfallið sem hann tekur af SMS-gjöfum til Hjálparstarfs kirkjunnar úr 20 prósentum í 15 prósent og er hlutfallið nú það sama Og Vodafone reiknar sér. Bakhjarlar söfnunarinnar, sem Hjálparstarf kirkjunnar vonar að veki ungt fólk til umhugsunar um bágstadda um allan heim, hafa hins vegar ákveðið að auka styrk sinn sem nemur þessu gjaldi símafyrirtækjanna þannig að 299 krónurnar sem gefnar eru með SMS-skilaboðum skerðast ekki framvegis heldur renna óskiptar til hjálparstarfsins. Söfnunin byggist á átaki sem kynnt var í vikunni. Svokölluðu Tilfinningakorti verður dreift í alla framhalds- og háskóla landsins auk kaffihúsa en þar er ungt fólk hvatt til að velta fyrir sér fátækt og hörmungum í heiminum og hvort það geti sjálft verið aflögufært. Fréttir Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Gjafir, sem ungmenni eru hvött til að gefa í Hjálparstarf kirkjunnar eftir nýrri söfnunarleið, það er að segja með sms-skilaboðum úr farsíma, verða ekki skertar framvegis, þótt símafyrirtækin ætli sér áfram sinn skerf. Síminn hefur lækkað hlutfallið sem hann tekur af SMS-gjöfum til Hjálparstarfs kirkjunnar úr 20 prósentum í 15 prósent og er hlutfallið nú það sama Og Vodafone reiknar sér. Bakhjarlar söfnunarinnar, sem Hjálparstarf kirkjunnar vonar að veki ungt fólk til umhugsunar um bágstadda um allan heim, hafa hins vegar ákveðið að auka styrk sinn sem nemur þessu gjaldi símafyrirtækjanna þannig að 299 krónurnar sem gefnar eru með SMS-skilaboðum skerðast ekki framvegis heldur renna óskiptar til hjálparstarfsins. Söfnunin byggist á átaki sem kynnt var í vikunni. Svokölluðu Tilfinningakorti verður dreift í alla framhalds- og háskóla landsins auk kaffihúsa en þar er ungt fólk hvatt til að velta fyrir sér fátækt og hörmungum í heiminum og hvort það geti sjálft verið aflögufært.
Fréttir Innlent Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira