Erlent

Þjóðernissinnar sigra í Baskalandi

Flokkur þjóðernissinna í Baskalandi, sem stefna að því að ná samkomulagi við Spánarstjórn um aukin sjálfstjórnarréttindi héraðsins, virtist hafa unnið sigur í kosningum þar í gær, án þess þó að ná hreinum meirihluta á héraðsþinginu. Framboðslisti sem naut yfirlýsts stuðnings bannaðra samtaka herskárra sjálfstæðissinna hlaut óvænt mikið fylgi, að því er útgönguspár bentu til.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×