Erlent

Grönduðu fimm olíuflutningabílum

Sprengja, sem talibanar komu fyrir, grandaði fimm olíuflutningabílum og særði þrjá ökumenn þeirra í Afganistan í morgun. Árásin var gerð skammt frá flugherstöð í Kandahar en þar er stærsta herstöð Bandaríkjanna í suðurhluta landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×