Innlent

Varpstaður ritunnar einsdæmi

Ritan er komin til Bolungarvíkur og farin að huga að hreiðurgerð í fríholtunum utan á bryggjunum og mun það vera einsdæmi hér á landi að fugl velji sér viðlíka varpstaði. Ritan hverfur út á Atlantshafið síðsumars og sést ekki aftur fyrr en um þetta leyti og er hún kærkominn vorboði í Bolungarvík.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×