Hrærð yfir fjölmenninu 27. október 2005 12:45 Það mátti heyra ekka þegar sveit rauðklæddra björgunarsveitarmanna gekk í íþróttahúsið á Flateyri í gær þar sem þess var minnst að tíu ár eru frá snjóflóðinu sem varð tuttugu manns að bana og lagði stóran hluta þorpsins í rúst.Heimamenn mættu flestir hverjir á minningarathöfnina í gærkvöldi auk fjölda gesta. Enda fór svo að fleiri komu á athöfnina en skipuleggjendur athafnarinnar höfðu átt von á, og það þrátt fyrir að nokkrir þeirra sem ætluðu að mæta komust ekki þar sem flug féll niður seinni partinn í gær.Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir, ein þeirra sem skipulögðu minningarathöfnina, segist hrærð yfir því hversu margir komu, ekki aðeins Flateyringar heldur einnig nágrannar þeirra, ráðherrar og fleiri. Flateyringum hafi verið sýndur mikill heiður, ekki síst af hálfu Landhelgisgæslunnar en þyrlur hennar lentu á nákvæmlega sama stað og þær lentu á þegar þær komu til hjálparstarfsins fyrir tíu árum síðan.Fjöldi manna tók þátt í athöfninni með ýmsum hætti, þeirra á meðal frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti, sem flutti ávarp."Þetta rifjast allt upp á örskotsstund sem gerðist hér fyrir tíu árum, sem var svo hörmulegt að það var eiginlega ekki hægt að hugsa þá sögu til enda," sagði frú Vigdís í viðtali við Þorstein J. "En það sem mér þykir vænt um þegar ég kem hérna núna tíu árum síðar er að sjá hvernig sárin foldar gróa. Heimamönnum hefur tekist að gera staðinn þannig að minningin er lifandi hér en það er reynt að gera allt í kringum minninguna þannig að það er hægt að horfast í augu við hana.Sagði frú Vigdís í viðtali við Þorstein J. Á sama tíma og atburðanna var minnst á Flateyri var fullt út úr dyrum í Neskirkju í Reykjavík þar sem fór fram minningarathöfn um þá sem létust í snjóflóðinu á Flateyri. Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira
Það mátti heyra ekka þegar sveit rauðklæddra björgunarsveitarmanna gekk í íþróttahúsið á Flateyri í gær þar sem þess var minnst að tíu ár eru frá snjóflóðinu sem varð tuttugu manns að bana og lagði stóran hluta þorpsins í rúst.Heimamenn mættu flestir hverjir á minningarathöfnina í gærkvöldi auk fjölda gesta. Enda fór svo að fleiri komu á athöfnina en skipuleggjendur athafnarinnar höfðu átt von á, og það þrátt fyrir að nokkrir þeirra sem ætluðu að mæta komust ekki þar sem flug féll niður seinni partinn í gær.Jóhanna Guðrún Kristjánsdóttir, ein þeirra sem skipulögðu minningarathöfnina, segist hrærð yfir því hversu margir komu, ekki aðeins Flateyringar heldur einnig nágrannar þeirra, ráðherrar og fleiri. Flateyringum hafi verið sýndur mikill heiður, ekki síst af hálfu Landhelgisgæslunnar en þyrlur hennar lentu á nákvæmlega sama stað og þær lentu á þegar þær komu til hjálparstarfsins fyrir tíu árum síðan.Fjöldi manna tók þátt í athöfninni með ýmsum hætti, þeirra á meðal frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti, sem flutti ávarp."Þetta rifjast allt upp á örskotsstund sem gerðist hér fyrir tíu árum, sem var svo hörmulegt að það var eiginlega ekki hægt að hugsa þá sögu til enda," sagði frú Vigdís í viðtali við Þorstein J. "En það sem mér þykir vænt um þegar ég kem hérna núna tíu árum síðar er að sjá hvernig sárin foldar gróa. Heimamönnum hefur tekist að gera staðinn þannig að minningin er lifandi hér en það er reynt að gera allt í kringum minninguna þannig að það er hægt að horfast í augu við hana.Sagði frú Vigdís í viðtali við Þorstein J. Á sama tíma og atburðanna var minnst á Flateyri var fullt út úr dyrum í Neskirkju í Reykjavík þar sem fór fram minningarathöfn um þá sem létust í snjóflóðinu á Flateyri.
Fréttir Innlent Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Sjá meira