Skemmtiferðaskip í gleðigöngu 5. ágúst 2005 00:01 Gleðigangan eða Gay Pride heldur niður Laugaveg á morgun og var víða unnið að undirbúningi hennar í dag en nú standa yfir hinsegin dagar. Ýmis farartæki verða í göngunni og má þar nefna skemmtiferðaskip. Klukkan þrjú á morgun leggur gangan af stað og fjörið hefst. Að mörgu þarf að huga því mikið er lagt í skreytingar og búninga þeirra sem þátt taka í göngunni. Dragdrotting Íslands frá í fyrra, Ólafur Helgi Ólafsson eða Starína, er með atriði í göngunni og hefur hvorki meira né minna en fimm dansara með sér. Aðspurður um atrirðið segir Ólafur að ætlunin sé að sigla niður Laugaveginn á Gay Cruise skemmtiferðaskipi og þar sem hann láti af hendi titilinn dragdrottning Íslands sé hann í raun að sigla í burtu. Aðspurður hversu lengi undirbúningurinn hafi staðið segir Ólafur að allur júnímánuður hafi farið í að æfa, smíða og sauma en hann hafi unnið að undirbúningi í hálft ár. Aðspurður hvort þetta sé þess virði segir Ólafur að svo sé. Þetta sé mjög gaman. Ungliðahreyfing samtakanna 78 ætlar ekki að láta sitt eftir liggja og vann hörðum höndum að undirbúningi í dag. Aðspurð um þeirra atriði segir Arna Arinbjarnardóttir að þau hyggist vera frægt samkynhneigt fólk og því muni þau klæða sig þannig upp. Hún segist sjálf ætla vera Cynthia Nixon sem lék Amöndu í Beðmálum í borginni, en hún sé nýlega komin út út skápnum. Hinsegin dagar hófust í gær og ætla margir að mæta á stelpuball og strákaball í kvöld. Stelpuballið verður í Iðnó en strákaballið á Pravda. Böllin verða alveg kynjaskipt og gildir kynjaskiptingin líka um starfsfólkið. Fréttir Innlent Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Gleðigangan eða Gay Pride heldur niður Laugaveg á morgun og var víða unnið að undirbúningi hennar í dag en nú standa yfir hinsegin dagar. Ýmis farartæki verða í göngunni og má þar nefna skemmtiferðaskip. Klukkan þrjú á morgun leggur gangan af stað og fjörið hefst. Að mörgu þarf að huga því mikið er lagt í skreytingar og búninga þeirra sem þátt taka í göngunni. Dragdrotting Íslands frá í fyrra, Ólafur Helgi Ólafsson eða Starína, er með atriði í göngunni og hefur hvorki meira né minna en fimm dansara með sér. Aðspurður um atrirðið segir Ólafur að ætlunin sé að sigla niður Laugaveginn á Gay Cruise skemmtiferðaskipi og þar sem hann láti af hendi titilinn dragdrottning Íslands sé hann í raun að sigla í burtu. Aðspurður hversu lengi undirbúningurinn hafi staðið segir Ólafur að allur júnímánuður hafi farið í að æfa, smíða og sauma en hann hafi unnið að undirbúningi í hálft ár. Aðspurður hvort þetta sé þess virði segir Ólafur að svo sé. Þetta sé mjög gaman. Ungliðahreyfing samtakanna 78 ætlar ekki að láta sitt eftir liggja og vann hörðum höndum að undirbúningi í dag. Aðspurð um þeirra atriði segir Arna Arinbjarnardóttir að þau hyggist vera frægt samkynhneigt fólk og því muni þau klæða sig þannig upp. Hún segist sjálf ætla vera Cynthia Nixon sem lék Amöndu í Beðmálum í borginni, en hún sé nýlega komin út út skápnum. Hinsegin dagar hófust í gær og ætla margir að mæta á stelpuball og strákaball í kvöld. Stelpuballið verður í Iðnó en strákaballið á Pravda. Böllin verða alveg kynjaskipt og gildir kynjaskiptingin líka um starfsfólkið.
Fréttir Innlent Mest lesið Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent