Barnabætur lækka um tvo milljarða 10. nóvember 2005 06:30 Ögmundur Jónasson: "Þetta eru sláandi tölur," segir Ögmundur. - Þótt gert sé ráð fyrir hækkun barnabóta í fjárlagafrumvarpinu er upphæðin ekki jafn há og árið 1991 mæld á föstu verðlagi. Barnabætur hafa lækkað um helming sem hlutfall af landsframleiðslu frá árinu 1991. Þær hafa einnig lækkað í krónum talið á föstu verðlagi ársins 2004, úr tæpum 7,3 milljörðum króna í liðlega 5,4 milljarða. Þetta kemur fram í skriflegu svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Ögmundar Jónassonar, þingmanns vinstri grænna. Ögmundur spurði um framlag ríkissjóðs til barnabóta og barnabótaauka frá árinu 1991. Hann segir að upplýsingarnar séu sláandi. "Þetta eru sláandi tölur ekki síst í ljósi yfirlýsinga sem stjórnarflokkarnir, einkum Framsóknarflokkurinn, hafa gefið fyrir hverjar kosningar í stjórnarsamstarfi sínu um að stórauka framlag til barnabóta. Þegar þessar tölur eru skoðaðar kemur hins vegar í ljós að frá því að þessir flokkar hófu samstarf hafa barnabætur dregist saman á föstu verðlagi. Þetta á við hvort sem litið er til krónutölunnar eða sem hlutfall af vergri landsframleiðslu." Landsframleiðslan hefur aukist mjög frá árinu 1991. Það ár námu barnabæturnar 1,22 prósentum sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Þetta hlutfall var komið niður í 0,6 prósent árið 2004. Samkvæmt opinberum göngum hefur frjósemi kvenna og fæðingartíðni ekki breyst mikið á umræddu tímabili og heldur aukist á allra síðustu árum. "Hvort sem litið er á krónutöluna á föstu verðlagi eða sem hlutfall af landsframleiðslu hafa þessir flokkar fallið á því prófi að standa við gefin fyrirheit fyrir kosningar," segir Ögmundur Jónasson. Í frumvarpi til fjárlaga kemur fram að ráðgert er að verja alls 5,6 milljörðum króna á þessu ári en 6,8 milljörðum króna á því næsta í barnabætur. Innlent Stj.mál Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira
Barnabætur hafa lækkað um helming sem hlutfall af landsframleiðslu frá árinu 1991. Þær hafa einnig lækkað í krónum talið á föstu verðlagi ársins 2004, úr tæpum 7,3 milljörðum króna í liðlega 5,4 milljarða. Þetta kemur fram í skriflegu svari fjármálaráðherra við fyrirspurn Ögmundar Jónassonar, þingmanns vinstri grænna. Ögmundur spurði um framlag ríkissjóðs til barnabóta og barnabótaauka frá árinu 1991. Hann segir að upplýsingarnar séu sláandi. "Þetta eru sláandi tölur ekki síst í ljósi yfirlýsinga sem stjórnarflokkarnir, einkum Framsóknarflokkurinn, hafa gefið fyrir hverjar kosningar í stjórnarsamstarfi sínu um að stórauka framlag til barnabóta. Þegar þessar tölur eru skoðaðar kemur hins vegar í ljós að frá því að þessir flokkar hófu samstarf hafa barnabætur dregist saman á föstu verðlagi. Þetta á við hvort sem litið er til krónutölunnar eða sem hlutfall af vergri landsframleiðslu." Landsframleiðslan hefur aukist mjög frá árinu 1991. Það ár námu barnabæturnar 1,22 prósentum sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. Þetta hlutfall var komið niður í 0,6 prósent árið 2004. Samkvæmt opinberum göngum hefur frjósemi kvenna og fæðingartíðni ekki breyst mikið á umræddu tímabili og heldur aukist á allra síðustu árum. "Hvort sem litið er á krónutöluna á föstu verðlagi eða sem hlutfall af landsframleiðslu hafa þessir flokkar fallið á því prófi að standa við gefin fyrirheit fyrir kosningar," segir Ögmundur Jónasson. Í frumvarpi til fjárlaga kemur fram að ráðgert er að verja alls 5,6 milljörðum króna á þessu ári en 6,8 milljörðum króna á því næsta í barnabætur.
Innlent Stj.mál Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Sjá meira