Innlent

Óánægja með ávaxtareglur

Íslendingar sem starfa hjá Impregilo á Kárahnjúkum eru óánægðir með að aðeins megi taka með sér tvo ávexti úr mötuneyti og að ekki sé lengur boðið upp á annað brauðálegg en ost. Ómar R. Valdimarsson, talsmaður Impregilo, segir að fljótlega eftir að Impregilo hafi tekið til starfa hafi í sparnaðarskyni verið hætt að bjóða upp á annað álegg en ost. Ekki hafi mátt taka neitt með sér úr mötuneyti en nú sé leyfilegt að taka tvo ávexti. Horft sé í gegnum fingur sér taki menn þrjá.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×