Lífið

Jólafrumsýning í Þjóðleikhúsinu

Jólaleikrit Þjóðleikhússins Öxin og jörðin var frumsýnt að kvöldi annars dags jóla eins og vandi er til. Leikritið er byggt á samnefndri skáldsögu Ólafs Gunnarssonar um síðustu daga Jóns Arasonar biskups en fyrir hana hlaut Ólafur Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2003. Leikstjórnin er í höndum Hilmars Jónssonar en Arnar Jónsson fer með hlutverk Jóns Arasonar. Með önnur hlutverk fara Hilmir Snær Guðnason, Ingvar E. Sigurðsson, Sólveig Arnarsdóttir og Anna Kristín Arngrímsdóttir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.