Laus við allt stress 27. desember 2004 00:01 "Ég ætla að vera í faðmi fjölskyldunnar,en bróðir minn kom hingað líka frá Nýja Sjálandi þannig að við erum öll saman," segir Linda Pétursdóttir athafnakona þegar hún var spurð hvað hún ætli að gera á sjálfan afmælisdaginn. Hún er vön því að gera ekki mikið úr afmælinu sínu enda er það á þeim árstíma þegar mikið annað er í gangi. "Já, ég ætla bara að taka það rólega, ég er alveg laus við allt stress um jólin. Annars er ég búin að bóka mig í nudd hérna í Baðhúsinu á afmælisdaginn," segir Linda. Hún viðurkennir að það hafi verið svekkjandi á yngri árum að eiga afmæli á þessum tíma. "Oft fékk ég jólagjöfina og afmæligjöfina saman frá ættingjum, en ég kippi mér ekki upp við það núna," segir Linda og hlær. "Annars eigum við öll systkinin afmæli í lok desember. Eldri bróðir minn er 16. og tvær dætur hans 17., yngri bróðir minn er 19. og svo ég þarna 27. Þannig að þetta er ansi dýr mánuður í fjölskyldunni," segir Linda og skellir upp úr. Linda hefur þó að minnsta kosti einu sinni haldið upp á afmælið með glæsibrag, þegar hún varð þrítug. "Ég var með afmælisveislu í Ásmundarsal og Raggi Bjarna og Bubbi sungu fyrir mig og ég fékk hingað góða vini frá Bandaríkjunum. Það var mjög eftirminnilegt," segir Linda. Hún dvelur hérna aðeins yfir jólin en hún er búsett í Vancouver í Kanada þar sem hún hefur lokið námi í grafískri hönnun. "Í lok janúar hef ég nýtt nám í listaháskóla í San Fransisco í auglýsingagerð sem er mjög spennandi," segir Linda í fyrstu að taka námið í gengum netið þar sem hún villl vera lengur í Vancouver. "Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvort ég eigi að flytja til San Fransisco, það verður bara að koma í ljós. Annars er mér sagt að San Fransico og Vancouver séu mjög líkar," segir Linda að lokum. Menning Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
"Ég ætla að vera í faðmi fjölskyldunnar,en bróðir minn kom hingað líka frá Nýja Sjálandi þannig að við erum öll saman," segir Linda Pétursdóttir athafnakona þegar hún var spurð hvað hún ætli að gera á sjálfan afmælisdaginn. Hún er vön því að gera ekki mikið úr afmælinu sínu enda er það á þeim árstíma þegar mikið annað er í gangi. "Já, ég ætla bara að taka það rólega, ég er alveg laus við allt stress um jólin. Annars er ég búin að bóka mig í nudd hérna í Baðhúsinu á afmælisdaginn," segir Linda. Hún viðurkennir að það hafi verið svekkjandi á yngri árum að eiga afmæli á þessum tíma. "Oft fékk ég jólagjöfina og afmæligjöfina saman frá ættingjum, en ég kippi mér ekki upp við það núna," segir Linda og hlær. "Annars eigum við öll systkinin afmæli í lok desember. Eldri bróðir minn er 16. og tvær dætur hans 17., yngri bróðir minn er 19. og svo ég þarna 27. Þannig að þetta er ansi dýr mánuður í fjölskyldunni," segir Linda og skellir upp úr. Linda hefur þó að minnsta kosti einu sinni haldið upp á afmælið með glæsibrag, þegar hún varð þrítug. "Ég var með afmælisveislu í Ásmundarsal og Raggi Bjarna og Bubbi sungu fyrir mig og ég fékk hingað góða vini frá Bandaríkjunum. Það var mjög eftirminnilegt," segir Linda. Hún dvelur hérna aðeins yfir jólin en hún er búsett í Vancouver í Kanada þar sem hún hefur lokið námi í grafískri hönnun. "Í lok janúar hef ég nýtt nám í listaháskóla í San Fransisco í auglýsingagerð sem er mjög spennandi," segir Linda í fyrstu að taka námið í gengum netið þar sem hún villl vera lengur í Vancouver. "Ég hef ekki tekið ákvörðun um hvort ég eigi að flytja til San Fransisco, það verður bara að koma í ljós. Annars er mér sagt að San Fransico og Vancouver séu mjög líkar," segir Linda að lokum.
Menning Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira