Rannsóknir í Háskóla Íslands 12. nóvember 2004 00:01 Rannsóknardagur Háskólans - Jarþrúður Ásmundsdóttir formaður Stúdentaráðs Í dag, föstudaginn 12. nóvember, stendur Stúdentaráð, í samvinnu við Háskóla Íslands, fyrir Rannsóknadegi Háskólans í Öskju.Kynnt verða rannsóknarverkefni úr öllum deildum skólans í máli og myndum, örfyrirlestrum og á sérstöku sýningarsvæði. Auk þess verður þjónustuborð á staðnum fyrir þá sem vilja kynna sér betur náms- og samstarfsleiðir innan skólans. Markmið Rannsóknadagsins er að kynna sérstöðu og styrk Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Fulltrúar atvinnulífsins eru sérstaklega boðnir velkomnir þar sem tilgangur dagsins er meðal annars að undirstrika hin öflugu tengsl Háskóla Íslands og þjóðlífsins. Þá er framhaldsskólanemum, framtíðarstúdentum Háskólans, boðið að koma og kynnast fjölbreyttu rannsóknastarfi skólans. Að endingu er Rannsóknadagurinn ekki síst haldinn fyrir stúdenta Háskólans til þess að kynna fyrir þeim þá miklu grósku sem ríkir í deildum skólans. Á Rannsóknadeginum gefst því fulltrúum úr atvinnulífinu, nemendum framhaldsskólanna og háskólafólki einstakt tækifæri til þess að kynnast rannsóknum innan Háskóla Íslands. Rannsóknadagurinn er frumkvæði stúdenta til að minna á sérstöðu Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Það er mikilvægt að standa vörð um hagsmuni skólans í þessu sambandi, því undanfarin ár hafa fleiri skólar sótt í sjóði ríkisins en sjóðurinn stækkar ekki jafnvel þó að fleiri skólar bætist í hópinn. Ljóst er að hlúa verður að stöðu háskólans og efla þá fjárfestingu og reynslu sem safnast hefur upp frá stofnun hans. Frá upphafi hefur öflun, varðveisla og miðlun fræðilegrar þekkingar hefur verið kjarni Háskóla Íslands. Svo verður áfram um ókomna tíð. Stúdentaráð og Háskóli Íslands vonast til að sjá sem flesta í Öskju föstudaginn 12. nóvember kl. 12:00, en þá mun Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður Stúdentaráðs, setja daginn og Páll Skúlason rektor flytja ávarp. Kynningin stendur yfir til kl. 16:30. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 05.07.2025 Halldór Baldursson Halldór Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Það sem ekki má segja um það sem enginn vill sjá Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Listin að verða fullkomlega ósammála sjálfri sér á mettíma Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þingmenn auðvaldsins Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi: Staðreyndir gegn fullyrðingum Elliði Vignisson skrifar Skoðun Verðugur bandamaður? Steinar Harðarson skrifar Sjá meira
Rannsóknardagur Háskólans - Jarþrúður Ásmundsdóttir formaður Stúdentaráðs Í dag, föstudaginn 12. nóvember, stendur Stúdentaráð, í samvinnu við Háskóla Íslands, fyrir Rannsóknadegi Háskólans í Öskju.Kynnt verða rannsóknarverkefni úr öllum deildum skólans í máli og myndum, örfyrirlestrum og á sérstöku sýningarsvæði. Auk þess verður þjónustuborð á staðnum fyrir þá sem vilja kynna sér betur náms- og samstarfsleiðir innan skólans. Markmið Rannsóknadagsins er að kynna sérstöðu og styrk Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Fulltrúar atvinnulífsins eru sérstaklega boðnir velkomnir þar sem tilgangur dagsins er meðal annars að undirstrika hin öflugu tengsl Háskóla Íslands og þjóðlífsins. Þá er framhaldsskólanemum, framtíðarstúdentum Háskólans, boðið að koma og kynnast fjölbreyttu rannsóknastarfi skólans. Að endingu er Rannsóknadagurinn ekki síst haldinn fyrir stúdenta Háskólans til þess að kynna fyrir þeim þá miklu grósku sem ríkir í deildum skólans. Á Rannsóknadeginum gefst því fulltrúum úr atvinnulífinu, nemendum framhaldsskólanna og háskólafólki einstakt tækifæri til þess að kynnast rannsóknum innan Háskóla Íslands. Rannsóknadagurinn er frumkvæði stúdenta til að minna á sérstöðu Háskóla Íslands á sviði rannsókna og þekkingaröflunar. Það er mikilvægt að standa vörð um hagsmuni skólans í þessu sambandi, því undanfarin ár hafa fleiri skólar sótt í sjóði ríkisins en sjóðurinn stækkar ekki jafnvel þó að fleiri skólar bætist í hópinn. Ljóst er að hlúa verður að stöðu háskólans og efla þá fjárfestingu og reynslu sem safnast hefur upp frá stofnun hans. Frá upphafi hefur öflun, varðveisla og miðlun fræðilegrar þekkingar hefur verið kjarni Háskóla Íslands. Svo verður áfram um ókomna tíð. Stúdentaráð og Háskóli Íslands vonast til að sjá sem flesta í Öskju föstudaginn 12. nóvember kl. 12:00, en þá mun Jarþrúður Ásmundsdóttir, formaður Stúdentaráðs, setja daginn og Páll Skúlason rektor flytja ávarp. Kynningin stendur yfir til kl. 16:30.
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Krónan, Nettó, Hagkaup, Bónus - það er kominn tími á formlega sniðgöngu Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar