Heimavinna og verkfall 22. október 2004 00:01 Kennaraverkfall - Ásta Möller Jóhann Björnsson kennari í Réttarholtsskóla skrifar grein í Fréttablaðið í gær um viðbrögð við verkfalli. Þar vísar hann í stutt viðtal við mig í föstum dálki Fréttablaðsins sem birtist 13. október sl. Þar voru þrír aðilar beðnir um að gefa álit sitt á hvernig eigi að leysa kennaradeiluna. Svar mitt var eftirfarandi. "Báðir aðilar verða að horfa raunsætt á málið. Það sem skiptir máli er að deiluaðilar sýni vilja til að semja og setji sig í spor hins. Það er ekki hægt að ná samkomulagi nema aðilar komi að þeim með því hugarfari að slá af kröfum, með einum eða öðrum hætti. Traust þarf að ríkja milli aðila og ég veit ekki hvort það traust er til staðar. Það þarf einnig að ríkja samningsvilji. Svo skiptir máli að deiluaðilar hafi stuðning úti í samfélaginu. Það skortir kannski helst að kennarar hafi unnið heimavinnuna áður en þeir fóru út í kjarabaráttuna. Ég hef fullan skilning á stöðu þeirra en þeim hefur ekki tekist að kynna málstað sinn nægilega vel. " Jóhann veltir því fyrir sér hvað ég á við með orðunum: "Það skortir kannski helst að kennarar hafi unnið heimavinnuna áður en þeir fóru út í kjarabaráttuna". Í samhengi viðtalsins ætti að vera ljóst hvað ég á við. Einn mikilvægasti þátturinn í undirbúningi stéttarfélags í baráttu fyrir bættum kjörum og betri vinnuaðstæðum félagsmönnum sínum til handa er að kynna málstað sinn fyrir almenningi. Skilningur og stuðningur almennings og samfélagsins í heild fyrir réttmætum kröfum viðkomandi stéttar er eitt öflugasta tækið í kjarabaráttunni og getur skipt sköpum um niðurstöðu. Kennurum er ljóst að þeir hafa sótt á brattann í þessu verkfalli. Í viðtalinu velti ég fyrir mér hvort ástæðan sé sú að þeim hafi ekki tekist að kynna málstað sinn nægilega fyrir almenningi í aðdraganda verkfalls; að skort hafi á heimavinnuna í þeim skilningi. Höfundur er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Sjá meira
Kennaraverkfall - Ásta Möller Jóhann Björnsson kennari í Réttarholtsskóla skrifar grein í Fréttablaðið í gær um viðbrögð við verkfalli. Þar vísar hann í stutt viðtal við mig í föstum dálki Fréttablaðsins sem birtist 13. október sl. Þar voru þrír aðilar beðnir um að gefa álit sitt á hvernig eigi að leysa kennaradeiluna. Svar mitt var eftirfarandi. "Báðir aðilar verða að horfa raunsætt á málið. Það sem skiptir máli er að deiluaðilar sýni vilja til að semja og setji sig í spor hins. Það er ekki hægt að ná samkomulagi nema aðilar komi að þeim með því hugarfari að slá af kröfum, með einum eða öðrum hætti. Traust þarf að ríkja milli aðila og ég veit ekki hvort það traust er til staðar. Það þarf einnig að ríkja samningsvilji. Svo skiptir máli að deiluaðilar hafi stuðning úti í samfélaginu. Það skortir kannski helst að kennarar hafi unnið heimavinnuna áður en þeir fóru út í kjarabaráttuna. Ég hef fullan skilning á stöðu þeirra en þeim hefur ekki tekist að kynna málstað sinn nægilega vel. " Jóhann veltir því fyrir sér hvað ég á við með orðunum: "Það skortir kannski helst að kennarar hafi unnið heimavinnuna áður en þeir fóru út í kjarabaráttuna". Í samhengi viðtalsins ætti að vera ljóst hvað ég á við. Einn mikilvægasti þátturinn í undirbúningi stéttarfélags í baráttu fyrir bættum kjörum og betri vinnuaðstæðum félagsmönnum sínum til handa er að kynna málstað sinn fyrir almenningi. Skilningur og stuðningur almennings og samfélagsins í heild fyrir réttmætum kröfum viðkomandi stéttar er eitt öflugasta tækið í kjarabaráttunni og getur skipt sköpum um niðurstöðu. Kennurum er ljóst að þeir hafa sótt á brattann í þessu verkfalli. Í viðtalinu velti ég fyrir mér hvort ástæðan sé sú að þeim hafi ekki tekist að kynna málstað sinn nægilega fyrir almenningi í aðdraganda verkfalls; að skort hafi á heimavinnuna í þeim skilningi. Höfundur er varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar