Vanvirtu friðhelgi einkalífsins 28. júní 2004 00:01 UEFA hefur snúist til varnar fyrir hönd svissneska dómarans Urs Meier sem hefur verið tekinn af lífi af stórum hluta ensku pressunnar eftir leik Englands og Portúgals í átta liða úrslitum EM. Pressan í Englandi kennir Meier um tapið gegn Portúgal og segja að hann hafi dæmt af fullkomlega löglegt mark sem Sol Campbell "skoraði" í blálok leiksins. Meier dæmdi John Terry brotlegan um leið og Campbell skoraði og því markið ekki gilt en sitt sýnist hverjum um þann dóm. Nú hefur UEFA gefið það út að sambandinu finnist hluti ensku pressunnar hafi farið offari í þessu máli: "Við erum vonsviknir vegna hegðunar sumra kollega ykkar, sérstaklega í máli Urs Meier," sagði Volker Roth, nefndarformaður innan UEFA, á blaðamannafundi í gær. Hann bætti síðan við."Eftir langt starf innan UEFA er ég orðinn vanur að eiga samstarf við fjölmiðla, jafnvel gulu pressuna, en í máli Urs Meier nú hafa sumir fjölmiðlar gengið alltof langt og sumt sem þeir hafa gert er gjörsamlega óásættanlegt. Þeir hafa vanvirt friðhelgi einkalífs Meiers, gefið upp heimilisfang hans, sýnt myndir af bílnum hans og konu hans og þetta er óásættanlegt. Samstarf UEFA og Urs Meier við fjölmiðla hefur verið opið og gott síðastliðin fjögur ár en með sama áframhaldi er allt eins víst að það verði endurskoðað vandlega," sagði Volker Roth og var ekki glaður Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira
UEFA hefur snúist til varnar fyrir hönd svissneska dómarans Urs Meier sem hefur verið tekinn af lífi af stórum hluta ensku pressunnar eftir leik Englands og Portúgals í átta liða úrslitum EM. Pressan í Englandi kennir Meier um tapið gegn Portúgal og segja að hann hafi dæmt af fullkomlega löglegt mark sem Sol Campbell "skoraði" í blálok leiksins. Meier dæmdi John Terry brotlegan um leið og Campbell skoraði og því markið ekki gilt en sitt sýnist hverjum um þann dóm. Nú hefur UEFA gefið það út að sambandinu finnist hluti ensku pressunnar hafi farið offari í þessu máli: "Við erum vonsviknir vegna hegðunar sumra kollega ykkar, sérstaklega í máli Urs Meier," sagði Volker Roth, nefndarformaður innan UEFA, á blaðamannafundi í gær. Hann bætti síðan við."Eftir langt starf innan UEFA er ég orðinn vanur að eiga samstarf við fjölmiðla, jafnvel gulu pressuna, en í máli Urs Meier nú hafa sumir fjölmiðlar gengið alltof langt og sumt sem þeir hafa gert er gjörsamlega óásættanlegt. Þeir hafa vanvirt friðhelgi einkalífs Meiers, gefið upp heimilisfang hans, sýnt myndir af bílnum hans og konu hans og þetta er óásættanlegt. Samstarf UEFA og Urs Meier við fjölmiðla hefur verið opið og gott síðastliðin fjögur ár en með sama áframhaldi er allt eins víst að það verði endurskoðað vandlega," sagði Volker Roth og var ekki glaður
Íslenski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sjá meira