Frá degi til dags 28. júní 2004 00:01 Neikvæðar auglýsingar Einhverjum eru það væntanlega vonbrigði að ekki skyldu fleiri skila auðu í forsetakosningunum á laugardaginn eftir allt sem á undan er gengið. "Ég yrði ekki hissa þó helmingur myndi skila auðu," sagði fótgönguliði ákveðins stjórnmálaflokks nokkru fyrir kosningar. Sá mæti maður var raunar einn af þeim sem fagnaði neikvæðum auglýsingum gegn Ólafi Ragnari Grímssyni árið 1996. Þær komu þó raunar í bakið á þeim sem þær settu fram því fólki ofbauð ofstækið og snerist frekar á sveif með Ólafi en gegn honum. Ekki er ólíklegt að öflugur áróður um að skila auðu hafi haft svipuð áhrif. Þeirri skoðun var til dæmis haldið fram, í aðdraganda kosninganna, í heitum potti sundlaugar í Reykjavík, að búið væri að eyðileggja fyrir fólki auðu atkvæðin. Sagt var fyrirséð væri að þau yrðu túlkuð sem andstaða við málskotsrétt þjóðarinnar og þeim sem þannig kysu gerðar upp alls konar skoðanir. Þá var nú sagt betra að kjósa sitjandi forseta, í kosningum sem raunar hefðu átt að vera óþarfar til að byrja með, svona fyrst Ólafur vildi halda áfram og ekki fékkst frambærilegra fólk á móti honum. Árni í Malaví Árni Magnússon, félagsmálaráðherra vor, hélt um síðustu helgi til Malaví, m.a. til viðræðna við félagsmálaráðherrann þar um nánara samstarf á sviði félagsmála. Samstarfið er einkum sagt varða velferð barna og fjölskyldna, en í tilkynningu ráðuneytisins hér heima kom ekki fram hvort Árni hefði í farteskinu ráðleggingar um hvernig mætti spara sér útgjöld á þessu sviði. Ólíklegt er þó talið að hann muni ráðleggja Malavíráðherranum að draga fyrstu greiðslur til atvinnulausra, enda tæpast um miklar greiðslur til þeirra að ræða til að byrja með þarna ytra, þar sem yfir helmingur þjóðarinnar er undir fátækramörkum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Neikvæðar auglýsingar Einhverjum eru það væntanlega vonbrigði að ekki skyldu fleiri skila auðu í forsetakosningunum á laugardaginn eftir allt sem á undan er gengið. "Ég yrði ekki hissa þó helmingur myndi skila auðu," sagði fótgönguliði ákveðins stjórnmálaflokks nokkru fyrir kosningar. Sá mæti maður var raunar einn af þeim sem fagnaði neikvæðum auglýsingum gegn Ólafi Ragnari Grímssyni árið 1996. Þær komu þó raunar í bakið á þeim sem þær settu fram því fólki ofbauð ofstækið og snerist frekar á sveif með Ólafi en gegn honum. Ekki er ólíklegt að öflugur áróður um að skila auðu hafi haft svipuð áhrif. Þeirri skoðun var til dæmis haldið fram, í aðdraganda kosninganna, í heitum potti sundlaugar í Reykjavík, að búið væri að eyðileggja fyrir fólki auðu atkvæðin. Sagt var fyrirséð væri að þau yrðu túlkuð sem andstaða við málskotsrétt þjóðarinnar og þeim sem þannig kysu gerðar upp alls konar skoðanir. Þá var nú sagt betra að kjósa sitjandi forseta, í kosningum sem raunar hefðu átt að vera óþarfar til að byrja með, svona fyrst Ólafur vildi halda áfram og ekki fékkst frambærilegra fólk á móti honum. Árni í Malaví Árni Magnússon, félagsmálaráðherra vor, hélt um síðustu helgi til Malaví, m.a. til viðræðna við félagsmálaráðherrann þar um nánara samstarf á sviði félagsmála. Samstarfið er einkum sagt varða velferð barna og fjölskyldna, en í tilkynningu ráðuneytisins hér heima kom ekki fram hvort Árni hefði í farteskinu ráðleggingar um hvernig mætti spara sér útgjöld á þessu sviði. Ólíklegt er þó talið að hann muni ráðleggja Malavíráðherranum að draga fyrstu greiðslur til atvinnulausra, enda tæpast um miklar greiðslur til þeirra að ræða til að byrja með þarna ytra, þar sem yfir helmingur þjóðarinnar er undir fátækramörkum.
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun