Innlent

Ljósleiðaranet á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær og Orkuveita Reykjavíkur undirrituðu í dag samning um uppbyggingu ljósleiðaranets á Seltjarnarnesi. Í samningnum er gert ráð fyrir að a.m.k. 85% húsa á Seltjarnarnesi verði tengd ljósleiðarakerfi Orkuveitunnar í lok næsta árs og öll hús í bæjarfélaginu verði tengd um mitt ár 2006.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×