Innlent

2 Íslendingar komnir í leitirnar

Tveir þeirra tíu íslendinga sem átti eftir að staðsetja eftir flóðin á Indlandshafi eru komnir í leitirnar en eitt nafn í viðbót er komið á listann. Þannig á enn eftir að staðsetja níu íslendinga á flóðasvæðunum. Íslenskt par sem statt var í grennd við Bangkok er nú komið í leitirnar en enn er leitað að öðru íslensku pari með barn. Þá hefur utanríkisráðuneytinu ekki tekist að setja sig í samband við fimm manna fjölskyldu á Balí. Borist hafa ónákvæmar upplýsingar um einstakling sem mun hafa verið staddur á Tailandi og er nú unnið að því að staðsetja hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×